top of page

VELKOMIN

Andleg vegferð býður upp á einstakar meðferðir við erfiðleikum er varða

andlega líðan, líkamlega líðan eða erfið samskipti.

 

MEÐFERÐIR

að hverjum og einum og getur verið blandað við Reiki heilun, tónheilun, shamanískum aðferðum, losun áfalla úr líkamanum ("hristingur"), yoga nidra og fleiru. Dáleiðsla er þó ávallt grunn meðferðin. 

Á NÆSTUNNI

Uppi á teningnum hjá Andleg vegferð veturinn 2025-2026 eru ýmis námskeið. Til dæmis má nefna námskeið í Reiki heilun (level 1 og 2), námskeið í draumafangara gerð, örnámskeið í talnaspeki og þrýstipunkta nuddi. 

GJAFAHUGMYNDIR

  • Hjá okkur er hægt að kaupa litlar stærðir draumafangara sem hafa þegar verið hannaðir. Myndir koma inn fljótlega. Það er einnig hægt að biðja um séróskir varðandi stærð og lit. 

  • Önnur skemmtileg gjafahugmynd er að gefa talnaspeki rit sérsniðið að þeim sem gjöfina fær. Ritið eru nokkrar auðlesnar og fallega uppsettar blaðsíður með léttum talnaspeki upplýsingum um þau svið lífsins sem óskað er eftir. Það getur til dæmis verið eitthvað tengt samböndum, ástinni, framtíðinni, fjárhag, persónuleikanum, þroska og fleiru og fleiri. 

GÆSUN / STEGGJUN

Vantar þig skemmtilega tilbreytingu í partýið þitt?

Andleg vegferð býður upp á að mæta í partý og hreinsa orkusvið gæsar/steggs og jafnvel hópsins alls af neikvæðri orku A.K.A illum öndum eða djöflum! Frábær byrjun á partýinu til að vera viss um að einungis góð orka fari með inn í daginn! 

ANNAÐ

Hafir þú spurningar varðandi það sem boðið er upp á hjá Andleg vegferð eða viljir bóka þjónusu, vinsamlegast sendið tölvupóst á andlegvegferd@gmail.com

Með vegferð þinni inn á við

munt þú geisla út á við

- Andleg vegferð

bottom of page