top of page

Nýr hringur hefst!

Nýtt tungl er tími til að byrja upp á nýtt, til að anda djúpt, sleppa því sem dregur þig niður og stilla þig inn á það sem þú vilt kalla inn í lífið þitt.

Í þessari stund sameinum við hugleiðslu, orkuvinnu og tónheilun sem hjálpar þér að hreinsa hugann, mýkja líkamanum og opna hjartað fyrir nýrri orku.


Þú færð að stíga út úr daglegu áreiti, inn í kyrrðina og finna hvernig þú tengist þér aftur – þú finnur skírleika, kyrrð og andlega næringu.

Þetta er jarðbundin, falleg stund þar sem þú færð að hægja á, hugleiða og skapa rými fyrir nýtt upphaf.

📅 Dagsetningar: 21. október, 19. nóvember og 19. desember 2025

🕢 Tími: 19:30 – 20:30

📍 Staður: Urðartjörn 4, Selfossi – lítið, hlýtt og persónulegt rými 

💰 Verð: 2.500 kr. á mann

📩 Skráning með skilaboðum á Instagram/Facebook eða á andlegvegferd@gmail.com

 

🌙 Gefðu þér klukkustund til að endurstilla orkuna, sleppa gömlu og kveikja á nýju ljósi innra með þér

bottom of page